Andartak eilífðar

Epub

Icelandic language

Published July 29, 2017 by Vaka-Helgafell.

ISBN:
978-9979-2-2417-4
Copied ISBN!

View on OpenLibrary

5 stars (1 review)

Paul Kalanithi var aðeins þrjátíu og sex ára og að ljúka námi í taugaskurðlækningum þegar hann greindist með fjórða stigs lungnakrabbamein. Hann var farsæll læknir sem glímdi við banvæna sjúkdóma hjá skjólstæðingum sínum en var svo allt í einu settur í stöðu þeirra sjálfur.

Hvað gerir lífið þess virði að lifa því? Hvað gerir maður þegar fótunum er kippt undan tilverunni? Þessar og fleiri spurningar glímdi Kalanithi við í dauðastríði sínu og miðlar með einstökum hætti í þessari áhrifaríku bók.

Andartak eilífðar er ógleymanlegur vitnisburður um lífslöngunina andspænis dauðanum, og einlæg frásögn um samskipti læknis og skjólstæðings eftir mann sem var hvort tveggja.

Andartak eilífðar var valin meðal bóka ársins af Washington Post, The New York Times og NPR.

Source: www.forlagid.is/vara/andartak-eilifdar/

29 editions

Review of 'When Breath Becomes Air' on 'Goodreads'

5 stars

My first memoir and hopefully won’t be the last. Paul’s journey resonated strongly with me. His clear voice was accompanied by his sincere pursuit of meaning in this short wordly life. The book was poignant but lovely at the same time. Touched my heart throughout the entire read. Particularly the epilogue written by Paul’s wife Lucy. I would recommend this book for anyone who is searching meaning in their life.